Te - Magakveisu - lífrænt

Te - Magakveisu - lífrænt

Verð 1.890 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Lagerstaða - 2 stk til á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Fullkomin blanda af jurtum sem hjálpa til við að róa magakveisur og meltingatruflanir hjá barninu. Einnig mega aðrir fjölskyldumeðlimir njóta þess að drekka það. 

15 lífniðurbrjótanlegir tepokar eru í kassanum. Náttúruleg lausn til að róa magakveisur í ungabörnum, losar um loft og hægðatregðu ásamt því að róa krampa í þörmum. 

Setja pokann í heitt vatna og leyfa að standa í vatningu í um 3-5 mínútur. Kæla niður í um 37°C og gefa barninu 1 teskeið eða setja saman við mjólkina. Endurtaka 3-4 sinnum á dag þegar barnið er með einkenni magakveisu. 

Hentar börnum eldri en 3 vikna en ávallt skal ráðfæra sig við ljósmóður áður en notað.

Innihaldsefni:

Organic Aniseed & Organic Fennel.

_ _ _

Mummy´s Organics er fjölskyldufyrirtæki stofnað af mæðgunum Odette & Sara í Bretlandi. Odette er ljósmóðir sem sérhæfir sig í heimafæðingum og Sara hefur sérhæft sig í næringarfræði og lífstílsráðgjöf. Teymi af ljósmæðrum hefur komið að þróun á vörunum og það eru notuð einstaklega virk innihaldsefni sem hjálpa á meðgöngu sem og eftir barnsburð. Mikil áhersla er lögð á að vörurnar séu lífrænar, náttúrulegar og umhverfisvænar.

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Allar vörur
LEAF MAGNIFIER
2.690 kr
Nýlega skoðað