Morgunfrúarsalvi / Calendula Salve

Morgunfrúarsalvi / Calendula Salve

Morgunfrúarsalvi / Calendula Salve

Verð 4.190 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Þessi salvi er alhliða smyrsl sem hentar mjög vel sem útivistarkrem á veturna fyrir börn og fullorðna.

Gott að bera á kinnar, varir, sprungnar hendur, rispur og þurrar hendur. Ver gegn veðrum og vindum og er græðandi og sveppadrepandi.
Gott sem andlitskrem fyrir mjög þurra húð. Hentar einnig gegn roða og viðkvæmni því það myndar smá filmu á yfirborð húðar sem ver húðina. Sannkallað þarfasmyrsl sem ætti að vera til á hverju heimili.

Magn: 60ml.

Icelandi Herbal salves línan er framleidd af Margréti Sigurðardóttur sem lærði grasalækningar í Danmörku. Öll línan er með lífrænum olíum og paraben frí. Í smyrslunum eru notaðar m.a. íslenskar jurtir, erlendar jurtir og ilmkjarnaolíur. Allar íslensku jurtirnar eru handtíndar. Vörurnar eru framleddar í litlu magni í einu og allt handgert og unnið með kærleik að leiðarljósi.

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Allar vörur
LEAF MAGNIFIER
2.690 kr
Nýlega skoðað