Hreingerningasápustykki fyrir eldhús - sítróna & timían

Hreingerningasápustykki fyrir eldhús - sítróna & timían

Verð 1.490 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Lagerstaða - 2 stk til á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Þetta hreingerningasápustykki fjarlægir óhreinindi, fitu, bletti og brenndar matarleifar. Sítrónu- og timíanolíurnar eru náttúrulega sótthreinsandi og bakteríudrepandi. Örfínn skrúbburinn fjarlægir óhreinindi á öflugan en mildan hátt. Eldhúshreinsistykkið er frábær ofnahreinsir. Óhætt að nota á öllum eldhúsflötum; borðplötur, skurðarbretti, flísar, keramik helluborð og málma. 

Hreinsar og pússar vaska, krana borðplötur, ofna og flísar án þess að skaða þig né umhverfið.

Leiðbeiningar:
Bleyttu sápuna og berðu á rakan klút eða beint á svæðið sem á að hreinsa. Nuddaðu til að fjarlægja bletti og óhreinindi. Fyrir erfiða eða brennda bletti berðu beint á svæðið og þurrkaðu af með rökum klút. Pússaðu málma eftir hreinsun með mjúkum, þurrum klút til að fá glans.

Þyngd: 175 g.
Umbúðir: pappír

Innihaldsefni:

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Allar vörur
LEAF MAGNIFIER
2.690 kr
Nýlega skoðað