Glerflöskurnar frá Neon Cactus eru gerðar úr ógegndræpu hágæða bórsílíkatgleri, sem er þekkt fyrir að vera hitaþolið, endingargott og efnaþolið. Sem þýðir að það munu engin kemísk efni smitast í drykkinn þinn og flaskan mun endast vel og þolir breytingu á hitastigi.
Flöskurnar eru með sílikon hulsu utan um sem er mynstruð til að auka gripið og lekahelt bambuslok.
Rúmmál: 550 ml