Brauðpoki úr hampi

Brauðpoki úr hampi

Brauðpoki úr hampi

Verð 2.490 kr
/
Munstur
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Lagerstaða - 2 stk til á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Brauðið geymist vel í brauðpokanum frá Eco Snack Wrap. Auðvitað má geyma flest ef ekki öll matvæli í pokanum eins og grænmeti og ávexti. Pokinn má fara í kæli og frysti.

Brauðpokinn er léttur og sterkur úr 100% hampi með húð sem brotnar niður án skaðlegra áhrifa á umhverfið. 
Brauðpokinn dugar ekki bara í eitt ár heldur mörg ár og það má þvo hann í höndunum jafnt sem þvottavél eða uppþvottavél.

Án eiturefna, án BPA, PVC, þalata og þungamálma.

Stærð: 34 x 40 cm (cirka)

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Við mælum einnig með...
Meira frá Allar vörur
LEAF MAGNIFIER
2.690 kr
Nýlega skoðað