Kerti - Birth Zen

Kerti - Birth Zen

Kerti - Birth Zen

Verð 2.290 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Einstakt kerti sem er blandað með kókosvaxi og lífrænum ilmkjarnaolíum eins og Rose, Geranium & Clary Sage. Blandað sérstakleg með öryggi fyrir óléttar í fyrirrúmi.

Kertið er í glæsilegu brúnu (amber) glasi úr gleri er með pastellitamerki með mildri mynd sem gefur vísbendingu um ilmkjarnaolíurnar að innan. Fullkomið fyrir steypiboð, nýja foreldra, eðajafnvel eftir fæðingu. Skapar kyrrlátt andrúmsloft.

Brennslutími: 12 klst

Mummy´s Organics er fjölskyldufyrirtæki stofnað af mæðgunum Odette & Sara í Bretlandi. Odette er ljósmóðir sem sérhæfir sig í heimafæðingum og Sara hefur sérhæft sig í næringarfræði og lífstílsráðgjöf. Teymi af ljósmæðrum hefur komið að þróun á vörunum og það eru notuð einstaklega virk innihaldsefni sem hjálpa á meðgöngu sem og eftir barnsburð. Mikil áhersla er lögð á að vörurnar séu lífrænar, náttúrulegar og umhverfisvænar.

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

LEAF MAGNIFIER
2.690 kr
Nýlega skoðað

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)