Baby Powder - lífrænt, án talkúm

Baby Powder - lífrænt, án talkúm

Verð 2.990 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Baby Powder frá Mummys Organics er búið til með því að nota aðeins hreinustu náttúruleg innihaldsefni, eins og róandi kamillu og lífræna tapíóka sterkja sem dregur í sig umfram raka og heldur viðkvæmri húð barnsins þurri og þægilegri allan daginn. Duftið er án ilms og án ertandi talkúm.

Notkun:
Settu lítið magn á hendurnar þínar og dúmpaðu varlega/létt á húð barnsins þíns með áherslu á svæði þar sem raki og erting eru til staðar, eins og handarkriki, háls, bleiusvæði og milli fellinga. Silkimjúk áferð duftisins myndar verndandi lag á húðinni.

Innihaldslýsing:
Manihot Utilissima / Cassava (Organic) Tapioca Starch), Kaolin (White Kaolin Clay BP), Chamomilla Recutita Flower Powder (Chamomile Flower Powder).

Mummy´s Organics er fjölskyldufyrirtæki stofnað af mæðgunum Odette & Sara í Bretlandi. Odette er ljósmóðir sem sérhæfir sig í heimafæðingum og Sara hefur sérhæft sig í næringarfræði og lífstílsráðgjöf. Teymi af ljósmæðrum hefur komið að þróun á vörunum og það eru notuð einstaklega virk innihaldsefni sem hjálpa á meðgöngu sem og eftir barnsburð. Mikil áhersla er lögð á að vörurnar séu lífrænar, náttúrulegar og umhverfisvænar.

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Allar vörur
LEAF MAGNIFIER
2.690 kr
Nýlega skoðað

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)