Endingargóð og margnota smoothie sogrör úr ryðfríu stáli í matvælaflokki. Örlítið breiðari en venjuleg rör, sem gerir það fullkomið fyrir ferska ávaxta smoothies heima, eða til að setja í margnota smoothie glas á ferðinni.
Má setja í uppþvottavél og við mælum með að hreinsa með rörahreinsi til að ná öllu innan úr rörinu.
Stærð: 22 cm lengd og 0.96 cm þvermál