17.des er 15% afsláttur í sólarhring - afsláttur reiknast í körfu
Gjafakort EKOhúsins er nytsamleg gjöf handa öllum sem er annt um jörðina. Þú getur valið um 5000, 10.000, 15.000 eða 20.000 krónur.
Gjafakortið er sent rafrænt á skráð netfang en ef þú vilt fá útprentað getur kíkt til okkar í Síðumúla 11 eða fengið sent heim.
Mjög góður einmitt það sem mig vantaði
Sjúklega nice nudd fyrir hársvörðinn.
Elska þessar brækur. Flottar og þæginlegar kósíbuxur.
Mjög drjúgt og fer vel inn í húðina og lyktin góð.
Virkar eins og á að gera, engin erting eða pirringur