Bambus palletturnar frá Zao Make-up eru til í nokkrum stærðum. Hægt er að setja saman sína eigin pallettu með uppáhaldslitum og förðunarvörum eins og augnskugga, púður, shimmer, sólarpúður og kinnalit. Ef þú vilt setja förðunarvörunar beint í pallettuna þá er nóg að kaupa áfyllingu af vörunni sem er ódýrara í innkaupum.
Segull er í pallettunum sem halda uppáhaldsvörunum á sínum stað.
Í pallettuna komast 4 x hringlaga púður, 20 x augnskuggar eða blanda af þessu tvennu