Aleppo sápa - ólífusápa, lárviðarlauf & rauður leir

Aleppo sápa - ólífusápa, lárviðarlauf & rauður leir

Aleppo sápa - ólífusápa, lárviðarlauf & rauður leir

Verð 990 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Aleppo sápa „Asmahan“ með 30% rauðum leir – skrúbbsápa

  • 100% náttúruleg vara
  • úr ólífuolíu, lárviðarolíu og rauðum leir
  • djúphreinsun
  • mild hreinsun og fjarlægir umfram húðolíu
  • hentar sérstaklega vel fyrir óhreina og feita húð
  • tilvalin fyrir andlitshreinsun
  • líka mjög góð til að þrífa mjög óhreinar hendur
  • Með dýrmætum snefilefnum og steinefnum úr rauðum leir
  • Ekkert hráefni sem byggir á jarðolíu
  • Án pálmaolíu, litarefna og rotvarnarefna
  • Vegan og plastlaust
  • Sápustykkið vegur uþb. 200g

Efni, umbúðir og framleiðsla
– 
þyngd 200g.
– Innihaldsefni: Ólífuolía, vítissódi (sem gufar upp við sápugerðina), vatn
– PH gildi 8 – 9
– Án pálmaolíu, dýraafurða, litar- og ilmefna og rotvarnarefna.

– Sápuna má nota á andlit, hendur og allan líkamann.
– Passaðu að láta sápustykkið standa á þurrum stað sem safnar ekki vatni þegar það er ekki í notkun. T.d. með því að láta það standa á sápudiski eða lúffa svampi.
– Geymist amk í 6 ár ónotuð.

Sagan
Alepposápugerð byggir á þúsund ára sápuhefð, gerð sápunnar er hægt ferli. Sápan er blönduð í nokkra daga við 200°hita í stórum pottum, síðan er dreift úr henni á gólf þar sem hún er skorin í kubba og stimpluð með upprunastimpli framleiðslufyrirtækisins. Eftir það er hún hlaðin upp eins og múrsteinar en þó þannig að sem mest bil sé milli hverrar sápu svo súrefni komist sem best að hverju stykki. Svona er sápan látin standa í 6 – 12 mánuði, við það harðnar hún og verður endingarbetri. Aleppo sápur missa um 30% af ummáli sínu í þessu ferli. Sápurnar eru því aldrei nákvæmlega jafn stórar eða þungar og má segja að hver og ein sé einstök.

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Nýlega skoðað