Yoyo - litur/grátt

Yoyo - litur/grátt
Verð1.690 kr
1.690 kr
/
- Frítt á pósthús/póstbox ef verslað er fyrir yfir 10.000kr
- Umhverfisvænar og vandaðar vörur
- Á lager
- Vara á leiðinni
Fallegu viðar jójóin frá Mader fara eflaust með einhverja í ferðalag aftur í tímann - þú getur kennt börnunum öll trixin, eða bara notið þess að rifja upp gamla takta! (Freewheel yoyo)
Mader leikföngin eru handgerð og handmáluð, úr sjálfbært vottuðum við frá Austurríki. Eykur einbeitingu, örvar fínhreyfingar og skemmtilegt fyrir allan aldur.
Skráðu þig á póstlistann og fáðu fréttir af nýjum vörum, tilboðum o.fl