Wonder Wagon frá OlliElla er stórniðugur og hægt að geyma í honum fjársjóðinn sinn, fara á flakk með hann úti eða inni, ferðast um með Dinkum dúkkurnar og nota hann sem dótageymslu eða hvað sem manni dettur í hug!
100% náttúrulegt bast (rattan)
Hámarks þyngd 14kg
Handgert
Hjólin eru gerð úr endurunnu plasti
Stærð: 42m x 32cm x 24cm
Þyngd: 2.2 kg