Verandi - baðbombur úr íslensku byggi & krækiberjum

Verandi - baðbombur úr íslensku byggi & krækiberjum

Verandi - baðbombur úr íslensku byggi & krækiberjum

Verð 2.390 kr Tilboðsverð 1.673 kr Sparaðu 30%
/
  • Frítt á pósthús/póstbox ef verslað er fyrir yfir 10.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
með VSK

Þessar öflugu baðbombur eru gerðar af ástríðu úr íslensku byggi og krækiberum. Þær koma ró á huga og líkama. Koma þrjár saman í taupoka.

Fyrirtækið Verandi endurvinnur hágæða hráefni úr íslenskum matvælaiðnaði og landbúnaði sem annars færi til spillis

Af hverju baðbombur frá Verandi?
– Verandi byggir á hringrásarhagkerfinu í sinni framleiðslu þ.e. að endurnota, gera við, endurnýja og endurvinna.  Hugað er að umhverfinu á öllum stigum framleiðslunnar.
– Í framleiðsluna er nýtt bygg og krækiber sem annars hefði líklega verið hent
– Innlend framleiðsla

Efni, umbúðir og framleiðsla
– Innihaldsefni: Sodium Bicarbonate, Citric Acid, Recycled Hordeum Vulgare (Reycled Organic Barley), Recycled Empetrum Nigrum (Recycled Organic Crowberry), Brassica Campestris (Rapeseed oil), Fragrance (Parfum)
– Byggið sem notað er í framleiðsluna, kallast bygg-ryk, hráefni sem verður eftir við framleiðslu á byggi.
– Krækiberin koma frá bænum Völlum þar sem búskapurinn er lífrænn.  Krækiberin eru endurunnin því þau eru afgangar sem falla til vegna framleiðslu á krækiberjasultu.
– Án PEG, parabena, súlfata og litarefna
– Varan er ekki prófuð á dýrum
– Umbúðir eru taupoki
– Framleitt á Íslandi

 Notkun og umhirða
– Setjið eina kúlu í heitt baðið.  Komið ykkur fyrir, slakið á og njótið.
– Skolið líkamann og baðkarið vel.

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Tilboð
Tonys súkkulaði
Tilboðsverð 495 kr Verð 707 kr Sparaðu 30%
Tilboð
Rakvélablöð 5 stk í pakka
Tilboðsverð 273 kr Verð 390 kr Sparaðu 30%
Tilboð
Margnota dömubindi - 3 stærðir
frá 833 kr Verð 1.190 kr Sparaðu 30%
Tilboð
storeethic,Kavat skór,Voxna WP svartir kuldaskór
storeethic,Kavat skór,Voxna WP svartir kuldaskór
VOXNA WP KULDASKÓR SVARTIR
frá 10.430 kr Verð 14.900 kr Sparaðu 30%
Tilboð
Aura - lífrænn svitalyktaeyðir
Tilboðsverð 2.443 kr Verð 3.490 kr Sparaðu 30%
Nýlega skoðað