Til að viinna spilið þurfa leikmenn að keppast um að vera fyrstir til að endurvinna áður en ruslabíllinn kemur! Leikur fyrir alla fjöslkylduna, sem auðvelt er að læra. Málmur, gler, papír, plast og lífrænn úrgangur....tilvalið tækfæri fyrir börnin okkar að læra allt um flokkun og endurvinnslu á skemmtilegan hátt :)
Plastlausar umbúðir - 50% endurunnið - plöntublek í prentun.
Petit Collage var stofnað af henni Lorena Siminovich árið 2006. Markmið fyrirtækisins frá upphafi hefur verið að hafa sjálfbærni að leiðarljósi. Allar vörur eru hannaðar með það í huga að þær endist vel og séu úr hágæða efnivið. Markmiðið er að gera betri heim fyrir komandi kynslóðir og er hver einasta vara hugsuð útfrá því. Efniviðurinn í leikföngunum er endurnýttur pappi, FSC wood og FSC pappír, GOTS vottaður bómull, plöntu blek og vatnsmálning.