Raksápustykki með sítrus og aloe vera

Raksápustykki með sítrus og aloe vera

Verð 1.590 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Handgert raksápustykki sem er rakagefandi og hefur róandi áhrif á húðina. Gefur þétta og góða froðu. Sápan inniheldur leir sem auðveldar raksturinn. Ilmurinn er ferskur og sítruskenndur. Aloe Vera sér um að róa húðina eftir rakstur.

Sápan hentar öllum húðgerðum og er vegan.

Stærri raksápan er 120 gr. að þyngd og sú minni 65 gr.

Sápurnar eru 100% náttúrulega og handgerðar í litlu magni í einu. Sápurnar eru ekki alltaf eins í laginu eða á litinn en þannig á það að vera. Ilmurinn af sápunni er af náttúrulegum ilmefnum og þess vegna er hann ekki mjög sterkur og getur líka breyst með tímanum.

Leiðbeiningar
Búðu til þétta froðu úr sápunni með því að nudda hana með bursta eða með höndunum.

Innihaldsefni
Kókosolía
Pálmaolía unnin úr sjálfbærum skógum og vottuð sem slík
Bifurolía
Ólífuolía
Repjuolía
Vatn
Glýserín
Möndluolía
Kakósmjör
Aloe vera gel
Betonite leir
Sítrónuolía
Citral
Gernaniol
Citronellol
Eugenol

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Hárgreiðslusett
5.790 kr
Fartölvubursti
1.990 kr
Nýlega skoðað