Facial Balm andlitskremið frá Organics By Sara er stútfullt af andoxunarefnum og bráðnar inn í húðina og skilur hana eftir mjúka með fallegum ljóma.
Kremið er algjör bjargvættur fyrir húðina þegar á þarf að halda. Þar sem það vatnslaust hentar það sérstaklega vel við kulda og frábært að setja á húðina yfir nóttina til að gefa húðinni auka næringu.
Tilnefnt til Organic Beauty Awards 2023 fyrir "Vöru ársins" og "Best Made in Scandinavia".
Andlitskremið inniheldur nokkrar gagnlegar jurtaolíur eins og jojoba, baobab, rose hip, svart kúmen og borage. Allar þessar olíur eru ótrúlegar einar og sér en saman skapa þær töfra.
- Jojoba líkist eigin fitu húðarinnar og gefur húðinni jafnvægi.
- Baobab er kallað lífsins tré í Afríku og eykur teygjanleika húðarinnar og kemur í veg fyrir hrukkur
- Rose Hip er ríkt af E og A vítamínum (retínsýra) og kallast því retínól náttúrunnar. Kemur í veg fyrir hrukkur, litabletti og hefur ýtir undir endurnýjun frumna.
- Svart kúmen er djúsí olía með andoxunar eiginleika, frumuendurnýjun, bólgueyðandi og bakteríudrepandi.
- Borage olían er rík af fitusýrunni GLA, kemur húðinni í jafnvægi og hefur bólgueyðandi áhrif
Kremið er einnig auðgað með glýseríni sem bindur raka við húðina og candelilla vaxi sem verndar húðina og stíflar ekki svitaholur.
Innihald:
Simmondsia chinensis (jojoba) seed oil*, Adansonia digitata (baobab) seed oil*, Rosa canina (rosehip) fruit oil*, Euphorbia cerifera (candelilla) wax**, Nigella sativa (black cumin) seed Oil*, Borago officinalis (borage) seed oil*, Glycerine*.
*Certified organic
** Certified wild grown by Cosmos Natural
100% vegan & natural.
90,5% organic (all ingredients except wildgrown wax).