Walden náttúrulegar ilmvatnsolíur eru handgerðar í litlum lotum, framleiddar úr hreinum, náttúrulegum, hágæða hráefnum og eru án allra kemískra ilmefna (fragrance).
Hver flaska er með rúllukúlu (rollerball) og er því mjög þægilegt og auðvelt að setja á sig mátulegt magn af ilm. Ilmvatnsolíuna er hægt að nota eina og sér eða blanda með öðrum ilmvatnsolíum frá Walden.
Castles in the Air: er fersk, dáleiðandi blanda af sítrus með vott af suðrænum blómum og lavender.
Innihaldslýsing:
Caprylic/capric triglyceride, Citrus aurantium bergamia peel oil, Citrus limon peel oil, Cananga odorata flower oil, Citrus reticulata leaf oil, Iris pallida root oil, Michelia champaca flower oil, Lavandula angustifolia oil, Rosmarinus officinalis leaf oil, *Linalol, *d-Limonene, *Geraniol, *Farnesol, *Benzyl Benzoate, *Benzyl Salicylate, *Eugenol. *Naturally occurring in essential oils.