Spreybrúsarnir frá NAIKED eru gerðir úr endurunnu plasti og eru frábærir til að nota undir hreingerningatöflurnar fyrir baðherbergi, eldhús, gólf og gler.
Koma í þremur mismunandi litum sem eru áberandi og fallegir. Flöskurnar eru endingargóðar og brotheldar (break-proof). Úðahausinn er með tvær stillingar með slurk og úða.
500 ml
Flaskan er úr endurunnu PET (rPET)
Úðahausinn er úr PET
Við mælum einnig með...
Meira frá Allar vörur - nýtt
Nýlega skoðað