Mandala blóm

Mandala blóm
Mandala blóm

Mandala blóm

Verð 3.590 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox ef verslað er fyrir yfir 10.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
með VSK

Hægt er að nota mandala settin til þess að telja, flokka og leggja saman ásamt því að nota þá með öðrum leikföngum úr opnum efnivið. Yngri börn elska að raða og flokka en eldri börn finna fljótt hvernig hægt er að raða þeim á listrænan hátt. Með hvatningu læra börnin að búa til hringlaga mynstur og raða í mandala. 

Mandala er hringlaga mynstralist sem allir geta haft gaman að. Mandöluhlutunum er raða í hring í endurteknum mynstrum. Hægt er að nota mandala sett ein og sér eða með öðrum mandalasettum, leikföngum eða í raun hverju sem er. Finnið hluti í náttúrunni eða nánasta umhverfi og raðið saman. Að búa til mandala er frábært til hugleiðslu og yndisleg leið til þess að æfa einbeitingu.

Settið inniheldur 36 blóm, lituð með eiturefnalausri málningu í þremur bleikum tónum. Hvert blóm er handunnið úr sjálfbærum við og litað með eiturefnalausri málningu.

Hentar almennt fyrir börn 3 ára +. Hvert blóm er 3 cm í þvermál.

Grapat er fjölskyldufyrirtæki sem er umhugað um opin leik og umhverfisvernd. Viðurinn í leikföngunum er úr sjálfbærum skógum. Leikföngin eru lituð með eiturefnalausri málningu og fær því viðurinn að njóta sín vel í gegn. Liturinn getur orðið daufari við snertingu munnvatns en það þar sem málningin er skaðlaus er það öruggt fyrir börnin. Hvert einasta leikfang er einstakt þar sem þau eru handmáluð.

Grapat hefur unnið að því að vera með plastlausar umbúðir út frá umhverfissjónarmiðum og hefur þeim tekist það síðan 2019. Leikföngin koma fallega innpökkuð í pappaöskjum.

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá 1111 - 50%
Dökkbrúnn
Maskari sem þykkir og verndar
3.590 kr
Hand Wand - Sápukúlusett
4.390 kr
Hand Wand sápukúlusproti
2.690 kr
Tilboð
storeethic,Kavat skór,Halland WP blár
storeethic,Kavat skór,Halland WP blár
Halland WP blár
Tilboðsverð 6.950 kr Verð 13.900 kr Sparaðu 50%
Tilboð
Svartur Topanga toppur
Tilboðsverð 3.950 kr Verð 7.900 kr Sparaðu 50%
Sápukúlusproti - 40cm - Multi loop
3.490 kr
Nýlega skoðað