Matarstóllinn fyrir Dinkum dúkkurnar minnir á gamla góða Hókus Pókus stólinn en hann getur bæði staðið upprétt sem matarstóll við borð, eða lagst niður og nýst sem leikstóll með borð!
100% náttúrulegt bast (rattan), Ash wood (Askur) og bómullaráklæði.
Notast eingöngu fyrir dúkkur
Stærð: 40cm x 23cm x 17cm
Þyngd 0.63 kg
Það má ekki setja neitt af stólnum í þvott, hreinsað með því að þurrka með rökum klút yfir.
Við mælum einnig með...
Meira frá Barnavörur
Nýlega skoðað