4-pack Huskee lok - natural

4-pack Huskee lok - natural
4-pack Huskee lok - natural

4-pack Huskee lok - natural

Verð 3.650 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox ef verslað er fyrir yfir 10.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Lagerstaða - 2 stk til á lager
með VSK

Sjálfbær - fjölnota - fallegur

Hér mætast umhverfisvæn hugsun og falleg hönnun! Framleitt úr hýði af kaffibaunum sem falla til við framleiðslu á kaffi. Verið er að nýta hráefni sem annars hefði verið hent.

Huskee 4 pack er hugsaður fyrir heimilið eða vinnustaðinn, fyrir þá sem vilja nota og drekka úr Huskee bollanum heima, á ferðinni og í vinnunni. Hægt að kaupa 4 pack af loki hér: 4 pack lok.

Huskee vörurnar eru sterkar og endingargóðar og henta vel fyrir fyrirtæki, heimili og þá sem eru á ferðinni. Með loki á bollanum er hægt að nota hann sem ferðamál, einnig hægt að kaupa undirskál ef þú vilt njóta á kaffistofunni eða heima við.

Huskee bollinn:
- Heldur kaffinu heitu lengur
- Fer vel í hendi
- Endingargóður og margnota
- Án eiturefna (án BPA)
- Endurnýtir hráefni (kaffi husk)
- Þolir uppþvottavél

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá 1111 - 50%
Dökkbrúnn
Maskari sem þykkir og verndar
3.590 kr
Hand Wand - Sápukúlusett
4.390 kr
Minni sápukúlusproti
2.690 kr
storeethic,Kavat skór,Halland WP blár
storeethic,Kavat skór,Halland WP blár
Halland WP blár
13.900 kr
Svartur Topanga toppur
7.900 kr
091 Dökkbrúnn
Aloe Vera maskari
3.590 kr
Nýlega skoðað