Mýkjandi og arómatísk andlitsolía með blöndu af lífrænum, kaldpressuðum olíum sem hjálpa til við að binda raka í húðinni. Þessi olía hegðar sér eins og einskonar varnarskjöldur fyrir húðina ásamt því að auka mýkt hennar og teygjanleika. Ilmurinn léttur og notalegur af vanillu og mandarin.
Nuddið 3-5 dropum á raka húðina. Má nota kvölds og morgna.
Andlitsolía er eins og ofurfæða fyrir húðina. Ég elska að geta veitt húðinni minni það sem hún á skilið og vissan um að hún öðlist jafnvægi og vernd fyrir utanaðkomandi áhrifum veitir mér vellíðan.
30 ml.