Hrein og fersk leið til að bursta tennurnar, tannkremstöflurnar frá Georganics eru lausar við gerviefni og litarefni. Í staðinn eru notuð náttúruleg og freyðandi efni eins og Cream of Tartar og natríum bíkarbónati (sodium bicarbonate) sem gefa töflunum náttúrulega froðumyndandi eiginleika þeirra. Myntu (spearmint) olían gefur töflunum milt myntubragð.
Varan er vegan og cruelty free. Án SLS, Sodium fluoride.
Leiðbeiningar
Tyggðu eina töflu þar til hún leysist upp.
Burstaðu eins og venjulega í 2 mínútur.
Spíttu og hreinsaðu vel.
Geymdu á þurrum stað í 12 mánuði eftir opnun.
Umbúðir: Endurvinnanlegt gler, lok úr áli og pappír.
Innihaldsefni
Sodium Bicarbonate^, Tartaric Acid^, Citric Acid^, Calcium Carbonate^, Kaolin^, Adosonia Gregoril^, Mentha Spicata Herb Oil*^, Sodium Benzoate^, Limonene*^. *Organic, ^Food Grade.