LinenMe – Tuscany Þurrka - 100% hör - Off white/Marine blue

LinenMe – Tuscany Þurrka - 100% hör - Off white/Marine blue

LinenMe – Tuscany Þurrka - 100% hör - Off white/Marine blue

Verð 1.990 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Þurrka úr 100% hör, hana má nota hvort sem er sem handklæði eða viskastykki.

Hör er sterkt, áferðarfallegt og endingargott efni. Hör þarf minni orku, vatn og eiturefni við framleiðsluna en flest önnur uppskera og er lífniðurbrjótanlegt.

Litháenska fyrirtækið LinenMe gætir að umhverfinu í allri sinni framleiðslu. Lögð er áhersla á að framleiða gæðavöru sem endist. Allt hráefni er fullnýtt og sótt sem stystan veg, annað hvort til Balkansskaga eða Evrópu. Allar vörur LinenMe eru framleiddar í Litháen.

Stærð, efni og framleiðsla
– Stærð: 47 x 65 cm
– Efni: 100% hör
– Engar umbúðir
– Framleitt í Litháen

Umhirða
– Mælt er með að þvo hör í þvottavél á lágum hita, 30 – 40°. Hör getur hlaupið ef hann er þvegin á of háum hita. Vörur LinenMe eru allar forþvegnar svo þær hlaupa þá síður á hærri hita.
– Hör mýkist við hvern þvott
– Ef á að strauja hör, er mælt með að gera það á meðan efnið er enn rakt

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Viskastykki
Nýlega skoðað